Forsíða

Árs- og sjálfbærni­skýrsla 2022

Eftir miklar hækkanir á verðbréfamörkuðum undanfarin ár varð mikill viðsnúningur á árinu 2022. Óvissa vegna stríðsins í Úkraínu, þróun orkumála í Evrópu, há verðbólga og ítrekaðar stýrivaxtahækkanir leiddu til hækkunar á ávöxtunarkröfu á skuldabréfamörkuðum og eignamarkaðir lækkuðu. Þessi þróun var óhagstæð fjárfestum sem endurspeglast greinilega í ávöxtun sjóðsins á árinu 2022.

1.1 Starfsemi ársins

Ávarp stjórnar­formanns

Auð­ur Kjart­ans­dótt­ir

Árið 2022 einkenndist af stórfelldum breytingum í hagkerfum heimsins og var ein helsta ástæðan fyrir því innrás rússneskra stjórnvalda í Úkraínu, sem hófst í febrúar.

2.1 Sjálfbær lífeyrissjóður

Stefn­um á sjálf­bærni

Brú lífeyrissjóður vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið og umhverfið með því að innleiða sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í allri sinni starfsemi. Það tekur fyrst og fremst til fjárfestinga sjóðsins en þar teljum við að mestu áhrifin og tækifærin liggi.

3.2 Stærðir sjóðsins

Af­koma árs­ins

Afkoma sjóðsins var ekki góð og endurspeglar ástand eignamarkmaða á árinu 2022. Rekstrarkostnaður sjóðsins var undir áætlun.