Forsíða
3.6 Stærðir sjóðsins

Fjár­fest­ing­ar­tekj­ur

Fjárfestingartekjur eru tilkomnar vegna ávöxtunar af fjárfestingum sjóðsins í verðbréfum.

Framlag ávöxtunar á árinu 2022 var neikvætt og má rekja það til lækkunar á öllum helstu verðbréfamörkuðum, bæði erlendum og innlendum

Framlag ávöxtunar á árinu var neikvætt vegna lækkunar á öllum helstu verðbréfamörkuðum

Tekjur af eignarhlutum

hreinar tekjur eftir tekjutegund (fjárhæðir í m.kr.)

Fjárfestingartekjur flokkast í arðstekjur, áhrif gjaldmiðla og virðisbreyting eigna.

10 stærstu eignarhlutir

hreinar tekjur ársins og bókfært virði í árslok (fjárhæðir í m.kr.)
BrúBókfært virðiHlutfallHreinar tekjurHlutfallEignaflokkur
1Vanguard S&P 500 UCITS ETF20.40013,10%-2.0439,90%Hlutabréfasjóður
2iShares MSCI USA SRI UCITS ETF17.75811,40%-1.6998,20%Hlutabréfasjóður
3iShares MSCI Europe SRI UCITS ETF8.6305,60%-1.0335,00%Hlutabréfasjóður
4Arion banki hf.6.8414,40%-1.0034,90%Hlutabréf
5Hagar hf.6.4144,10%607-2,90%Hlutabréf
6Íslandsbanki hf.6.2074,00%-300,10%Hlutabréf
7S&P 500 Inform. Technology Index5.8933,80%-1.5847,70%Hlutabréfasjóður
8T. Rowe Price - U.S. Equity Fund5.0333,20%-7303,50%Hlutabréfasjóður
9Festi hf.4.9153,20%-1.0225,00%Hlutabréf
10BlackRock Private Op. Fund III4.2822,80%-7903,80%Framtakssjóður
Aðrir68.98844,40%-11.29954,80%
Samtals155.361-20.626

Tekjur af skuldabréfum

hreinar tekjur af gangvirðisbréfum (fjárhæðir í m.kr.)

Hreinar tekjur af skuldabréfum metnum á gangvirði eru vaxtagreiðslur og gangvirðisbreytingar.

Tekjur af skuldabréfum

hreinar tekjur af kaupkröfubréfum (fjárhæðir í m.kr.)

Hreinar tekjur af skuldabréfum metnum á kaupkröfu eru vaxtagreiðslur og verðbætur, áfallnar vaxtagreiðslur og verðbætur, áhrif gjaldmiðla og breytingar á varúðarniðurfærslu.